Ný stjórn FT og kjarakönnun 2020
Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 28. Maí 2020 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Gunnlaugur Bollason, menntari Björgvin Áskelsson, varamaður Read more…