FT er félag háskólamenntaðra tölvunarfræðinga. Það var stofnað 15. mars 1984. Markmið félagsins er að stuðla að tengslum háskólamenntaðra tölvunarfræðinga, hvetja þá til endurmenntunar og gæta hagsmuna þeirra.

Félagið er ekki stéttarfélag, einungis fagfélag.  Meðal þess sem félagið stendur fyrir, eru fyrirlestrar og fyrirtækjaheimsóknir og hin sívinsæla kjarakönnun.

Ef þú vilt senda póst á fulltrúa í stjórn félagsins:  ft@ft.is

Félag tölvunarfræðinga
Pósthólf 8573
128 Reykjavík

Kennitala: 690384-0199

Lög félagsins


Á aðalfundi FT þann ,23. maí 2024 var kosin eftirfarandi stjórn:

  • Hafsteinn Einarsson, formaður
  • Björgvin Áskelsson, gjaldkeri
  • Einar Indriðason, ritari
  • Einar Örn Gissurarson, formaður kjaranefndar
  • Anna Sigríður Islind, menntari
  • Gunnar Björn Þrastarson, varamaður
  • Kjartan Óli Ágústsson, varamaður


Fundargerðir aðalfunda

Icon

Aðalfundur 2019 66.84 KB

...
Icon

Aðalfundur 2018 32.52 KB

...
Icon

Aðalfundur 2013 780.88 KB

...
Icon

Aðalfundur 2012 690.17 KB

...
Icon

Aðalfundur 2011 807.45 KB

...
Icon

Aðalfundur 2009 223.86 KB

...
Icon

Aðalfundur 2007 48.86 KB

...
Icon

Aðalfundur 2004 29.81 KB

...

    Logo félagsins

    Árið 2020 var hannað nýtt logo fyrir félagið af Þuríði Hilmarsdóttur. Gamla logo-ið má sjá hér fyrir neðan. Logo-ið á að minna á mús með þremur tökkum.

     

     

     

     

     

    Nokkrar útgáfur af nýja logo-inu má finna hér: