Ágúst Hlynur Hólmgeirsson hjá Adversary, ætlar að deila með okkur af þekkingu sinni um öryggisveikleika.
“Þrátt fyrir stöðugar hættur sem hugbúnaður þarf að lifa við þá eru stöðugt auknar kröfur um meiri framleiðni. Hvernig náum við fram þessum aukna hraða án þess að skapa áhættu í formi rekstrarvandamála og öryggisveikleika? ”
Miðvikudaginn 13.nóvember, kl 12-13
Engjateigi 9, Hús verkfræðingafélagsins