Aðalfundur
Ný stjórn FT og kjarakönnun 2020
Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 28. Maí 2020 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Gunnlaugur Bollason, menntari Björgvin Áskelsson, varamaður Hrafn Þorvaldsson, varamaður Niðurstöður kjarakönnunar fyrir árið 2020 voru kynntar Read more…