Vísindaferð í Controlant 16. nóvember
16. nóvember, kl. 16:00, er meðlimum Félags Tölvunarfræðinga boðið í vísindaferð til fyrirtækisins Controlant. Við erum þakklát fyrir fá þetta boð og vonum að við sjáum sem flesta meðlimi FT til að efla tengsl og sjá hvað fyrirtæki eins og Controlant eru að gera spennandi í hugbúnaðarþróun í dag. Staðsetning: Read more…