FT hettupeysur

Fyrir áhugasama þá er nú hægt að panta hettupeysur með logo félagsins héðan. Það er tilvalið að mæta í peysunni á viðburði félagsins eða einfaldlega að nota hana til að halda á sér hita þegar forritað er við séríslenskar aðstæður. Peysurnar eru í stærðunum S, M, L, XL, 2XL. Bestu Read more…

Miðeind á samlokufundi

Fimmtudagin 18. nóvember heldur Vésteinn Snæbjarnarson, tæknistjóri Miðeindar, erindi á samlokufundi þar sem hann segir okkur frá sjálfvirkri spurningasvörun á íslensku með aðferðum á sviði gervigreindar. Lýsing á erindi: Question Answering (QA) is the automated task of providing an answer to a question posed in human language. Whether through search engines or Read more…

Vísindaferð Nörd

Nörd, nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema í HÍ, komu í vísindaferð hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga og Félagi Tölvunarfræðinga. Við þökkum þeim fyrir að mæta og vonum að sjálfsögðu að sem flest þeirra komi í félagið.

Aðalfundur 2021

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 20. Maí 2021 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Anna Sigríður Islind, menntari Björgvin Áskelsson, varamaður Hrafn Þorvaldsson, varamaður Niðurstöður kjarakönnunar fyrir árið 2021 voru Read more…

Kosning um nýtt logo FT

Við höfum ákveðið að uppfæra logo félagsins. Við fengum til liðs við okkur Þuríði Hilmarsdóttur sem er nemandi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Hún er með bachelor og meistaragráðu í grafískri hönnun og mikla reynslu af hönnunarvinnu. Hægt er að kjósa um logo inni á þessari síðu. Félagar geta kosið Read more…

Gervigreind lærir siðferði – kl 15:00

Emery Neufeld, frá TU Vín, ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á hvernig við kennum gervigreind siðferði og samfélagslega ábyrgð. Sífellt flóknari sjálfvirknivæðing gerir ákvarðanatöku gervigreindar flóknari og kallar um leið eftir ríkari þekkingu. Rannsóknarsvið Emery Neufeld er machine ethics en rannsóknarverkefnið hans fjallar einmitt um hvernig þróa má Read more…