Fréttir
Kosning um nýtt logo FT
Við höfum ákveðið að uppfæra logo félagsins. Við fengum til liðs við okkur Þuríði Hilmarsdóttur sem er nemandi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Hún er með bachelor og meistaragráðu í grafískri hönnun og mikla reynslu af hönnunarvinnu. Hægt er að kjósa um logo inni á þessari síðu. Félagar geta kosið Read more…