Vísindaferð Nörd

Nörd, nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema í HÍ, komu í vísindaferð hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga og Félagi Tölvunarfræðinga. Við þökkum þeim fyrir að mæta og vonum að sjálfsögðu að sem flest þeirra komi í félagið.

Aðalfundur 2021

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 20. Maí 2021 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Anna Sigríður Islind, menntari Björgvin Áskelsson, Read more…

Aðalfundur 2020

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands, við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári 2. Reikningsskil 3. Lagabreytingar Read more…