Vísindaferð Nörd

Nörd, nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema í HÍ, komu í vísindaferð hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga og Félagi Tölvunarfræðinga. Við þökkum þeim fyrir að mæta og vonum að sjálfsögðu að sem flest þeirra komi í félagið.

Aðalfundur 2021

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 20. Maí 2021 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Anna Sigríður Islind, menntari Björgvin Áskelsson, Read more…