Gervigreind: Skák og mát

Allt frá upphafi gervigreindarsviðsins hafa borðspil eins og skák gengt veigamiklu hlutverki sem rannsóknarviðfangsefni.  Þó að í upphafi hafi verið litið á það sem skammtímamarkmið fyrir gervigreindina að læra að tefla slíka leiki af kunnáttu, þá reyndist verkefnið mun meira krefjandi en búist var við. Það var fyrst með tilkomu Read more…

Haustfundur Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni – FUT 2023

Samlokufundur í húsi Verkfræðingafélagsins Engjateig 9 á morgun (fimmtudaginn 2. nóvember). Dagskrá: 12:00 – 12:05  Fundarsetning og kynning á starfssemi FUT Þór Jes Þórisson, formaður FUT 12:05 – 12:20  Hagnýting á gervigreind í kennslu Hafsteinn Einarsson, lektor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands 12:20 – 12:35  Einfaldar reglur um Read more…

Svarmi á samlokufundi

Fimmtudaginn 21. október kl. 11:30 mun fyrirtækið Svarmi vera með kynningu á starfsemi sinni. Nafn á erindi: Kynning á starfsemi Svarma með áherslu á hugbúnað Lýsing á erindi: Kynning á starfsemi Svarma, bakgrunnur félagsins, núverandi verkefni og sá hugbúnaður sem er í þróun hjá félaginu Flytjendur: Tryggvi Stefánsson Tæknistjóri og Tómas Þorbjarnarson Hugbúnaðarhönnuður Viðburðurinn Read more…

Gervigreind lærir siðferði – kl 15:00

Emery Neufeld, frá TU Vín, ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á hvernig við kennum gervigreind siðferði og samfélagslega ábyrgð. Sífellt flóknari sjálfvirknivæðing gerir ákvarðanatöku gervigreindar flóknari og kallar um leið eftir ríkari þekkingu. Rannsóknarsvið Emery Neufeld er machine ethics en rannsóknarverkefnið hans fjallar einmitt um hvernig þróa má Read more…

Geimferðaáætlun Íslands – Space Iceland

Atli Þór Fanndal, formaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, ætlar að segja okkur frá margháttuðu framlagi Íslands til geimvísinda og framtíðarsýn Space Iceland skrifstofunnar. Einnig segir hann frá eldflaugaskoti á vegum Space iceland og Skyrora frá Langanesi þann 16.ágúst sl. Fundinum verður streymt hér:  https://youtu.be/rftdgOouaYc “Markmiðið er að sjálfsögðu geimskot” – Read more…

Loddaralíðan og Kulnun

Þann 9.Október síðastliðinn kom hún Berglind Ósk Bergsdóttir til okkar í hádeginu og hélt kynningu á loddaralíðan (e. Imposter Experience) og kulnun í starfi (e. Burnout),  en Berglind hefur einmitt haldið nokkra fyrirlestra og vinnustofur um þetta viðfangsefni. Berglind Ósk Bergsdóttir er menntuð sem Tölvunarfræðingur, útskrifuð frá Háskóla Íslands. Hún Read more…

Samlokufundur – Haskell og Hackathon sigurvegari

Kæru félagar, Miðvikudaginn 19.10, verður Samlokufundur í hádeginu.  Fyrirvarinn er stuttur en innihaldið er gott. Fallaforritun og Haskell – Baldur Blöndal (Iceland_Jack): Hvenær og hversvegna fallaforritun er málið Travel Hackathon – Dagný Lára Guðmundsdóttir (sigurvegari).  Dagný og félagar segja okkur frá keppninni og sinni lausn Atburðurinn hefur verið settur inn á fésbókina og Read more…