Fréttir

Fréttir af starfsemi og viðburðum félagsins

Gervigreind: Skák og mát

Allt frá upphafi gervigreindarsviðsins hafa borðspil eins og skák gengt veigamiklu hlutverki sem rannsóknarviðfangsefni.  Þó að í upphafi hafi verið litið á það sem skammtímamarkmið fyrir gervigreindina að læra að tefla slíka leiki af kunnáttu, Read more…

FT hettupeysur

Fyrir áhugasama þá er nú hægt að panta hettupeysur með logo félagsins héðan. Það er tilvalið að mæta í peysunni á viðburði félagsins eða einfaldlega að nota hana til að halda á sér hita þegar Read more…

Aðalfundur 2023

Við minnum á hinn árlega aðalfund félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í húsakynnum Verkfræðingafélags Íslands við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um störf félagsins á liðnu Read more…

FT-bjór þann 12. janúar

Félag tölvunarfræðinga kynnir með stolti nýju fyrirlestraseríuna FT-bjór. Á fyrsta FT-bjór sem verður 12.janúar kl.17 á Kex hostel (Nýlo venue) þá kynnum við þrjá frábæra fyrirlestra til leiks. Jón Taylor, stjórnarformaður Nanitor ætlar að flytja erindið: Mikilvægi Read more…

Hafa samband

Heimilisfang

Félag tölvunarfræðinga
Pósthólf 8573
128 Reykjavík

Sendu okkur skilaboð