Samlokufundur
Gervigreind: Skák og mát
Allt frá upphafi gervigreindarsviðsins hafa borðspil eins og skák gengt veigamiklu hlutverki sem rannsóknarviðfangsefni. Þó að í upphafi hafi verið litið á það sem skammtímamarkmið fyrir gervigreindina að læra að tefla slíka leiki af kunnáttu, Read more…