Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 28. Maí 2020 og var þar kosin ný stjórn.
Hana skipa:
- Hafsteinn Einarsson, formaður
- Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri
- Einar Indriðason, ritari
- Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar
- Gunnlaugur Bollason, menntari
- Björgvin Áskelsson, varamaður
- Hrafn Þorvaldsson, varamaður
Niðurstöður kjarakönnunar fyrir árið 2020 voru kynntar á aðalfundi líkt og venja er og má nálgast þær í gegnum innrivef félagsins, bæði sem vefútgáfa og sem prentvænt skjal (PDF).