Í gær hélt hann Einar Indriðason samloku kynningu á eftirlits kerfum og þeirri kerfis uppsetningu sem hefur verið sett upp hjá Verðustofunni.

Þegar kerfi er komið í rekstur tekur við næsta skref sem er að halda því í gangi í samræmi við uppitímakröfur. Það eina sem er öruggt er að það verða uppákomur sem stöðva kerfið og þá er mikilvægt að vita af því sem fyrst. Það er hlutverk eftirlitskerfisins.

Nálgast má glærurnar hér

Categories: Samlokufundur