Ársgjald fyrir aðild að félaginu er 3000 kr. Ef maki er einnig skráður félagi þá greiðir sitthvor aðili eingöngu hálft gjald. Ef félagi er búsettur erlendis þá er eingöngu greitt hálft gjald.

Einstaklingar sem sækja um aðild og hafa útskrifast úr erlendum háskóla þurfa að senda afrit af námsferli sínu með umsókninni. Menntanefnd fer yfir þær upplýsingar til að ákvarða hvort viðkomandi verði samþykktur í félagið.

 

Prófskírteini
Velja skrá
Námsferilsyfirlit
Velja skrá