Í gær kom góður hópur úr Ada – Hagsmunafélagi kvenna í upplýsingatækni við HÍ og /sys/tur – Félagi kvenna inna Tölvunarfræðideildar HR í heimsókn til okkar til að fá kynningu á bæði félags starfi og kjarakönnun Félags Tölvunarfræðinga, og starfsemi Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga.

Er þetta liður í áframhaldandi verkefni félagsins að standa vörð um hagsmuni félaga, núverandi og framtíðar, og ýta undir nýliðun í félaginu.

Stefnt er svo að kynningum fyrir bæði nemendafélögin, Tvíund og Nörd, síðar í vetur.

 

Categories: Viðburður