Miðeind á samlokufundi

Fimmtudagin 18. nóvember heldur Vésteinn Snæbjarnarson, tæknistjóri Miðeindar, erindi á samlokufundi þar sem hann segir okkur frá sjálfvirkri spurningasvörun á íslensku með aðferðum á sviði gervigreindar. Lýsing á erindi: Question Answering (QA) is the automated task of providing an answer to a question posed in human language. Whether through search engines or speech controlled home assistants it has become a tightly integrated part of many peoples’ daily routine at work or home. In recent years, these methods Read more…

Svarmi á samlokufundi

Fimmtudaginn 21. október kl. 11:30 mun fyrirtækið Svarmi vera með kynningu á starfsemi sinni. Nafn á erindi: Kynning á starfsemi Svarma með áherslu á hugbúnað Lýsing á erindi: Kynning á starfsemi Svarma, bakgrunnur félagsins, núverandi verkefni og sá hugbúnaður sem er í þróun hjá félaginu Flytjendur: Tryggvi Stefánsson Tæknistjóri og Tómas Þorbjarnarson Hugbúnaðarhönnuður Viðburðurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands á Engjateigi 9, 105 RVK. Samlokur og léttar veitingar verða í boði fyrir gesti. Við hlökkum til að sjá Read more…

Vísindaferð Nörd

Nörd, nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema í HÍ, komu í vísindaferð hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga og Félagi Tölvunarfræðinga. Við þökkum þeim fyrir að mæta og vonum að sjálfsögðu að sem flest þeirra komi í félagið.

Kjarakönnun aðgengileg og 7. grein

Kjarakönnun er nú aðgengileg þeim meðimum sem greitt hafa félagsgjöld. Fyrrum meðlimir FT sem ekki hafa greitt félagsgjöld hafa verið skráðir úr félaginu sbr. breytingu á 7. grein laganna sem samþykkt var á aðalfundi 2020. Við hvetjum meðlimi sem vilja þiggja póst frá félaginu (m.a. til að taka þátt í kjarakönnun) til að uppfæra netfangið sitt. Aðilar sem ekki hafa greitt félagsgjöld og vilja ganga aftur í félagið geta sent póst á stjórn félagsins.

Strjálar framsetningar til að stöðva skógarelda

Ath. breytt tímasetningu. Næsti samlokufundur verður haldinn 25. júní klukkan 11:30 í sal H-4 í Háskólabíói. Léttar veitingar verða í boði fyrir þá sem mæta. Flytjandi erindis: Þorsteinn Jónsson Stutt lýsing á erindi: Gífurlegir skógareldar hafa geisað um Ástralíu og Suð-vestur Bandaríkin á miklum þurrka tímum síðastliðin ár. Til að stemma stigu við þessu kynnum við lausn sem byggist á notkun flygilda og hágæða myndavéla. Í fyrirlestrinum verður farið yfir aðferðir sem byggja á notkun Read more…

Aðalfundur 2021

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 20. Maí 2021 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hafsteinn Einarsson, formaður Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Einar Indriðason, ritari Birna Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar Anna Sigríður Islind, menntari Björgvin Áskelsson, varamaður Hrafn Þorvaldsson, varamaður Niðurstöður kjarakönnunar fyrir árið 2021 voru kynntar eftir aðalfund og má nálgast þær í gegnum innrivef félagsins sem prentvænt skjal (PDF) og sem vefútgáfu þegar búið er að hreinsa til meðlimaskrá Read more…

Kosning um nýtt logo FT

Við höfum ákveðið að uppfæra logo félagsins. Við fengum til liðs við okkur Þuríði Hilmarsdóttur sem er nemandi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Hún er með bachelor og meistaragráðu í grafískri hönnun og mikla reynslu af hönnunarvinnu. Hægt er að kjósa um logo inni á þessari síðu. Félagar geta kosið til 8. októbers.

Gervigreind lærir siðferði – kl 15:00

Emery Neufeld, frá TU Vín, ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á hvernig við kennum gervigreind siðferði og samfélagslega ábyrgð. Sífellt flóknari sjálfvirknivæðing gerir ákvarðanatöku gervigreindar flóknari og kallar um leið eftir ríkari þekkingu. Rannsóknarsvið Emery Neufeld er machine ethics en rannsóknarverkefnið hans fjallar einmitt um hvernig þróa má ramma utan um siðferðislegar og samfélagslega ábyrgar ákvarðanir fyrir sífellt þróaðri og flóknari sjálfvirkni. Boðið verður uppá Samlokur, gos, grímur, spritt og beina útsendingu Fimmtudaginn Read more…

Geimferðaáætlun Íslands – Space Iceland

Atli Þór Fanndal, formaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, ætlar að segja okkur frá margháttuðu framlagi Íslands til geimvísinda og framtíðarsýn Space Iceland skrifstofunnar. Einnig segir hann frá eldflaugaskoti á vegum Space iceland og Skyrora frá Langanesi þann 16.ágúst sl. Fundinum verður streymt hér:  https://youtu.be/rftdgOouaYc “Markmiðið er að sjálfsögðu geimskot” – ruv þann 16.ágúst “Kanna möguleika á Íslensku gervitungli” – mbl 9.júní “Morgan Stanley spáir því að geimiðnaðurinn verði fyrsti trilljón Bandaríkjadollara iðnaðurinn í heiminum. Ísland Read more…