Samlokufundur í húsi Verkfræðingafélagsins Engjateig 9 á morgun (fimmtudaginn 2. nóvember).
Dagskrá:
12:00 – 12:05 Fundarsetning og kynning á starfssemi FUT
Þór Jes Þórisson, formaður FUT
12:05 – 12:20 Hagnýting á gervigreind í kennslu
Hafsteinn Einarsson, lektor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands
12:20 – 12:35 Einfaldar reglur um notkun gervigreindar innan fyrirtækja
Svavar G. Svavarsson – Global Security & Privacy Director – Össur
12:35 – 12:50 Framfarir gervigreindar
Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab
12:50 – 13:00 Umræður
13:00 Fundarslit
Þór Jes Þórisson, formaður FUT
Láttu vita í gudval@stadlar.is ef þú kemur í Verkfræðingahúsið – upp á pöntun á veitingum
Fundinum er streymt hér.