Fréttir

Fréttir af starfsemi og viðburðum félagsins

FT hettupeysur

Fyrir áhugasama þá er nú hægt að panta hettupeysur með logo félagsins héðan. Það er tilvalið að mæta í peysunni á viðburði félagsins eða einfaldlega að nota hana til að halda á sér hita þegar Read more…

Aðalfundur 2023

Við minnum á hinn árlega aðalfund félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í húsakynnum Verkfræðingafélags Íslands við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um störf félagsins á liðnu Read more…

FT-bjór þann 12. janúar

Félag tölvunarfræðinga kynnir með stolti nýju fyrirlestraseríuna FT-bjór. Á fyrsta FT-bjór sem verður 12.janúar kl.17 á Kex hostel (Nýlo venue) þá kynnum við þrjá frábæra fyrirlestra til leiks. Jón Taylor, stjórnarformaður Nanitor ætlar að flytja erindið: Mikilvægi Read more…

Aðalfundur FT 2022

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 19. maí næstkomandi klukkan 17:00. Fundurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands, við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Read more…

Miðeind á samlokufundi

Fimmtudagin 18. nóvember heldur Vésteinn Snæbjarnarson, tæknistjóri Miðeindar, erindi á samlokufundi þar sem hann segir okkur frá sjálfvirkri spurningasvörun á íslensku með aðferðum á sviði gervigreindar. Lýsing á erindi: Question Answering (QA) is the automated task of Read more…

Hafa samband

Heimilisfang

Félag tölvunarfræðinga
Pósthólf 8573
128 Reykjavík

Sendu okkur skilaboð