Aðalfundur 2020

Aðalfundur félags tölvunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands, við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári 2. Reikningsskil 3. Lagabreytingar 4. Kosning stjórnar og varamanna 5. Kosning skoðunarmanna 6. Ákvörðun Read more…

Ný stjórn og kjarakönnun

Aðalfundur Félags Tölvunarfræðinga var haldinn í sal Verkfræðingafélagsins þann 31. Maí 2018 og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa: Hrafn Þorvaldsson, formaður Björgvin Áskelsson, menntari Birna Guðmundsdóttir, ritari Einar Indriðason, formaður kjaranefndar Haukur Ö. Harðarson, gjaldkeri Monica Roismann, varamaður Einar Örn Gissurarson, varamaður Mun stjórnin hittast strax í næstu Read more…