Nörd, nemendafélag tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræðinema í HÍ, komu í vísindaferð hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Stéttarfélagi Tölvunarfræðinga og Félagi Tölvunarfræðinga.
Við þökkum þeim fyrir að mæta og vonum að sjálfsögðu að sem flest þeirra komi í félagið.