Félag Tölvunarfræðinga veitti tvær viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í tölvunarfræði.
Viðurkenningarnar hlutu
Guðlaug Agnes Kristjánsdóttir sem útskrifaðist frá HÍ
og
Guðni Natan Gunnarsson sem útskrifaðist frá HR.
Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.