Aðalfundur
Aðalfundur 2020
Aðalfundur félags tölvunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands, við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári 2. Reikningsskil 3. Lagabreytingar 4. Kosning stjórnar og varamanna 5. Kosning skoðunarmanna 6. Ákvörðun Read more…