Kæru félagar,
Miðvikudaginn 19.10, verður Samlokufundur í hádeginu.  Fyrirvarinn er stuttur en innihaldið er gott.

Fallaforritun og Haskell – Baldur Blöndal (Iceland_Jack): Hvenær og hversvegna fallaforritun er málið
Travel Hackathon – Dagný Lára Guðmundsdóttir (sigurvegari).  Dagný og félagar segja okkur frá keppninni og sinni lausn

Atburðurinn hefur verið settur inn á fésbókina og biður stjórn náðarsamlegast að félagar skrái áhuga sinn þar.