Fimmtudaginn 21. október kl. 11:30 mun fyrirtækið Svarmi vera með kynningu á starfsemi sinni.
Samlokufundur
Samlokufundur með Ólafi Andra Ragnarssyni
Ólafur Andri Ragnarsson heldur erindi fyrir okkur í sal VFÍ á Engjateigi 9 þann 18. maí klukkan 11:30-12:30. Samlokur verða í boði fyrir gesti. Lýsing á erindi: Nýsköpun er forsenda tækniframfara sem eru forsendur framþróunar. Read more…