Kjarakönnun er nú aðgengileg þeim meðimum sem greitt hafa félagsgjöld.

Fyrrum meðlimir FT sem ekki hafa greitt félagsgjöld hafa verið skráðir úr félaginu sbr. breytingu á 7. grein laganna sem samþykkt var á aðalfundi 2020.

Við hvetjum meðlimi sem vilja þiggja póst frá félaginu (m.a. til að taka þátt í kjarakönnun) til að uppfæra netfangið sitt. Aðilar sem ekki hafa greitt félagsgjöld og vilja ganga aftur í félagið geta sent póst á stjórn félagsins.

Categories: Fréttir