Atli Þór Fanndal, formaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, ætlar að segja okkur frá margháttuðu framlagi Íslands til geimvísinda og framtíðarsýn Space Iceland skrifstofunnar.

Einnig segir hann frá eldflaugaskoti á vegum Space iceland og Skyrora frá Langanesi þann 16.ágúst sl.

“Markmiðið er að sjálfsögðu geimskot”ruv þann 16.ágúst

“Kanna möguleika á Íslensku gervitungli” – mbl 9.júní

“Morgan Stanley spáir því að geimiðnaðurinn verði fyrsti trilljón Bandaríkjadollara
iðnaðurinn í heiminum. Ísland hefur alla burði til að sækja mikilvægan og verðmætan
hluta af þeirri köku.”Í umsögn um frumvarp til fjáraukalaga

Þriðjudaginn 8.september, kl 12-13
Engjateigi 9, Hús verkfræðingafélagsins