Félag tölvunarfræðinga kynnir með stolti nýju fyrirlestraseríuna FT-bjór. Á fyrsta FT-bjór sem verður 12.janúar kl.17 á Kex hostel (Nýlo venue) þá kynnum við þrjá frábæra fyrirlestra til leiks. |
![]() |
Jón Taylor, stjórnarformaður Nanitor ætlar að flytja erindið: Mikilvægi veikleikastjórnunar. Íslensk nýsköpun í netöryggi. |
![]() |
Valgerður Kristinsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur hjá indó ætlar að flytja erindið: Að smíða sparisjóð. |
![]() |
Þorleifur Jónasson, sviðsstjóri fjarskiptainnviðasviðs hjá Fjarskiptastofu ætlar að flytja erindið: 5G og hvað svo? Hvert erindi er 10-15 mínútur og er svo boðið upp á bjór og samveru. Bestu kveðjur, Stjórn FT. |
Aðalfundur
Aðalfundur 2023
Við minnum á hinn árlega aðalfund félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í húsakynnum Verkfræðingafélags Íslands við Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um störf félagsins á liðnu Read more…