Geimferðaáætlun Íslands – Space Iceland
Atli Þór Fanndal, formaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, ætlar að segja okkur frá margháttuðu framlagi Íslands til geimvísinda og framtíðarsýn Space Iceland skrifstofunnar. Einnig segir hann frá eldflaugaskoti á vegum Space iceland og Skyrora frá Langanesi þann 16.ágúst sl. Fundinum verður streymt hér: https://youtu.be/rftdgOouaYc “Markmiðið er að sjálfsögðu geimskot” – Read more…