Gervigreind lærir siðferði – kl 15:00

Emery Neufeld, frá TU Vín, ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á hvernig við kennum gervigreind siðferði og samfélagslega ábyrgð. Sífellt flóknari sjálfvirknivæðing gerir ákvarðanatöku gervigreindar flóknari og kallar um leið eftir ríkari þekkingu. Rannsóknarsvið Emery Neufeld er machine ethics en rannsóknarverkefnið hans fjallar einmitt um hvernig þróa má Read more…

Geimferðaáætlun Íslands – Space Iceland

Atli Þór Fanndal, formaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, ætlar að segja okkur frá margháttuðu framlagi Íslands til geimvísinda og framtíðarsýn Space Iceland skrifstofunnar. Einnig segir hann frá eldflaugaskoti á vegum Space iceland og Skyrora frá Langanesi þann 16.ágúst sl. Fundinum verður streymt hér:  https://youtu.be/rftdgOouaYc “Markmiðið er að sjálfsögðu geimskot” – Read more…