Kjarakönnun 2013 komin út

Ekki tókst að senda út niðurstöður kjarakönnunar fyrir sumarfrí.  Núna er hinsvegar búið að senda út niðurstöðurnar með tölvupósti.  Eitthvað var um að tölvupóstföng væru röng í félagskrá.  Biðjum við því alla sem ekki fengu niðurstöður kjarakönnunarinnar að senda stjórn FT tölvupóst með nafni og kennitölu svo hægt sé að koma félagaskránni í lag.