Category Archives: UT Viðburðir

Umfjöllun um aðra viðburði en þá sem eru á vegum FT.

Agile Ísland 2013

Ráðstefnan Agile Ísland 2013 verður haldin 20. nóvember.  Það verða tvær fyrirlestrarbrautir, Fólkið og Tæknin.  Það eru 8-9 erlendir fyrirlesarar á ráðstefnunni.

FT fær eitt sæti sem það ætlar að gefa félagsmanni.  Þeir sem vilja eiga möguleika á að komast á ráðstefnuna í boði FT þurfa að skrá sig hér að neðan fyrir 1. nóvember.  Einn aðili verður dreginn af handahófi.

– Uppfært – Takk fyrir áhugann.  Kristinn Stefánsson fær miða í boði FT.