Aðalfundur 2014

Aðalfundur Félags tölvunarfræðinga var haldinn fimmtudaginn 15. maí klukkan 17:00.
Fundurinn var haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík.

Dagskrá var samkvæmt lögum félagsins. Fundargerð aðalfundar má finna hér.

Ný stjórn félagsins er:

Ólafur Óskar Kristinsson – formaður
Auður Ösp Jónsdóttir – menntari
Birna Guðmundsdóttir – ritari
Geir Harðarson – formaður kjaranefndar
Haukur Ö. Harðarson – gjaldkeri
Einar Indriðason – varamaður
Stefán Freyr Stefánsson – varamaður