Monthly Archives: mars 2015

Heimsókn til RB

Næstkomandi fimmtudag ætlar Reiknistofa bankanna – RB – að bjóða FT í heimsókn. RB er tæknifyrirtæki sem hefur starfað í meira en 40 ár og eins og hjá öllum tæknifyrirtækjum þá eru margar áskoranir.  Frábært tækifæri til að hitta aðra tölvunarfræðinga og fá að kynnast þessu metnaðarfulla fyrirtæki.

Vinsamlega meldið ykkur á ft-stjorn@ft.is eða á Facebook síðu FT.

Staður: RB,  Höfðatorg, Katrínartúni 2.

Stund: Fimmtudagur 5. mars, kl 17-19.

Stjórn FT